Lýsing
Virkilega flottar & sparilegar buxur frá danska merkinu Sisters Point. Framan á buxunum er rennilás sem hægt er að renna upp og gera klauf að framan sem gerir eitthvað extra fyrir buxurnar. Pleður áðferð er á þeim og eru þær mjög klæðilegar!
venjuleg númer
efni: PU 50%| polyester 50%
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.