Lýsing
Scarlett high buxurnar eru háar í mittið og þröngar niður. Teygjan í gallaefninu er mjög góð og sniðið leggur áherslu á grennsta hluta mittisins. Virkilega góðar gallabuxur sem hafa komið vel út. Scarlett high er eitt vinsælasta sniðið hjá okkur frá Lee.
Efni: 77% Cotton 21% Polyamide 2% Elastane
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.