Lýsing
Mindy kjóllinn er hinn fullkomni „little black dress“. Hann er þægilegur, fellur vel að líkamanum og er rykktur á hliðarsaumunum. Hann er með opi frá hálsmáli og víðar og þægilegar ermar.
efni: 89% Polyester 11%Elastane
Má fara á 30° í þvottavél.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.