Lýsing
Fossfléttan okkar vinsæla í nýrri útfærslu, þessi er enn fínlegri en sú sem hefur verið. Fossfléttan er mjórri en Fiskiflétta og aðferðin við fléttun öðruvísi en sama fallega demantsskorna áferðin. Fossfléttufestin er fínleg og er því líka fullkomin með öðrum festum eða menum.
▪ Hálsfestin er stillanleg frá 40-50cm.
▪ Fossflétta er 4mm breið.
▪ Fossflétta er fáanleg rhodium og gylllt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.