Hope toppur – dyrberg/kern

Flokkar: ,
5.900kr.

Smart toppar til að skrúfa á dyrberg/kern hringina.

Lítið mál að skrúfa og skipta.

Efni: stál.

Blý- og nickelfrítt.

Clear
Vörunúmer: Á ekki við
Previous
Stacy trefill gulur - mbyM
Next
Strenght toppur hvítur - Dyrberg/kern
Lýsing
Additional information
Umsagnir (0)

Lýsing

Snúa og breyta

Ímyndaðu þér milljón mismunandi hringi innan seilingar. Skartið í COMPLIMENT línu DYRBERG/KERN eru nútímalegt, sveigjanlegt skartgripirkerfi úr ryðfríu stáli.
Veldu hring, snúrur og toppa og hannaðu þannig hring sem er einstakur fyrir þig.
Þetta virkar svona: Veldu þér hring, veldu þér topp, snúðu toppnum á hringinn og fullkomnaðu útlitið með snúru.
Það sem er skemmtilegt og einstakt við þessa hringi er að þú getur skipt um toppa. Þannig getur þú breytt hringnum eftir því í hvernig skapi þú ert í eða fyrir ólík tilefni.

Það má allt og allt passar saman. Gaman er að blanda saman silfurlituðum hring og rósagylltum toppi til dæmis.

Additional information

Litur

gull, gunmetal, Rósagull, silfur

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Hope toppur – dyrberg/kern”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Related products