Lýsing
Á vinnustofu SIGN er mikill erill því auk Inga starfar þar hópur hæfileikaríkra gullsmiða við smíði skartgripa. Ekki veitir af því hönnun Inga hefur skilað sjö vinsælustu skartgripalínunum sem seldar eru hérlendis í dag. Í hönnuninni birtist gjarnan dulúð íslenskrar náttúru og frumkraftar hennar eldurinn og ísinn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.