Lýsing
Glæsilegir síðir lokkar með tveimur nettum steina lengjum fyrir framan og tveimur við festinguna sem koma fyrir aftan eyrað. Skemmtileg hreyfing í einstaklega fallegum lokkum.
Lokkarnir eru 10 cm langir með fínlegum steinum.
Silfur með 18kt gyllingu og glærum sirkon steinum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.