Lýsing
Vandað leðurbelti með veglegri gylltri sylgju sem gerir það extra smart. Beltið er 2,8cm að breidd og sylgjan er 4,8cm í þvermál. Beltið er hvítt öðrum megin og orange á innri hlið og er hægt að snúa því við.
Midi passar frá 75cm til 95cm
Grande passar frá 90cm til 110cm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.