Lýsing
Glæsilegt og fjölnota hálsmen sem skartar bæði baguette og demantskornum sirkon steinum allan hringinn, og stærri stud sirkon stein í miðjunni. Menið eru 7 men í einu meni, einfalt er að raða því saman að vild, vera með allt í einu eða taka af hring eða stein.
Rhodium húðað silfur með glærum og coralbláum sirkon steinum.
Ysti hringurinn er 23mm í þvermál, miðju hringurinn er 17mm í þvermál og steininn í miðjunni er 5mm, kemur í 44 cm keðju með 12 cm framlengingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.