Lýsing
FATHER er glæsileg lína sem stofnandi og yfirhönnuður VERU DESIGN Íris Björk hannaði í minningu föður síns. Father Midi er glæsilegur hringur einn og sér, og hentar vel til að stafla saman með öðrum hringjum eins og Baguette, XO eða Tennis hringjum.
Silfur með 18kt gyllingu með demantskornum ljósbleikum sirkon stein.
Steinn er 10mm x 8mm.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.