Lýsing
Stórglæsilegir spari lokkar úr silfri með demantskornum sirkon steinum sem mynda XOXO. Þetta eru lokkar sem vekja verskuldaða athygli.
XOXO stendur fyrir Kossar & Knús eða Hugs & Kisses.
Lokkarnir eru 18 cm langir og 1,5 cm breiðir.
Silfur með 18kt gyllingu og glærum sirkon steinum.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.